Montreal

Loksins komin niðurstaða í málið! Við ákváðum að fara til Montreal í lok júlí. Ég hlakka ekkert smá til! Við höfum hvorug komið til Kanada og vitum takmarkað mikið um borgina sem við erum að fara heimsækja, en mér finnst það bara æðislegt Grin 

Enn betra finnst mér að núna get ég hugsað með eftirvæntingu til sumarfrísins  en það er gjörsamlega allt brjálað að gera í vinnunni. Núna hugsa ég hlýlega til júlímánaðar þegar það fer að hægjast um og ég get farið heim til mín á venjulegum tíma dags. Smile

Annars er ég bara í smá kvöldmat í vinnunni, þannig að það er komin tími til að halda áfram...

Góðar stundir. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ elsku ruth loksins fann ég þig búin að leita leingien er það ekki svona að maður finnur þá sem manni þykkir vænt um hef hugsað svo mikið til þín ég bý uppá skaga gift oa eignaðist þríbura í fyrra jebb ég er ekki að djóka þær komu reyndar eftir 27 vikna meðgöngu svo við vorum 15 vikur á vöku og svo ef þú ferð inn á slóðina hérna ofan hjá mér þá er það síðan hjá elstu minni sem hefur lent í basli við fíkniefni því miður en vona að ég heyri í þér sem fyrst leitaðu mig uppi á skaganum elska þig milljón knús og kossar

þín norræna vinkona Aníta 

Aníta gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:24

2 identicon

sorry vitlaus slóð fyrir neðan þessi er rétt

Aníta gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:25

3 Smámynd: doddý

hæ ruth

það er huggun að heyra að fleiri eru kúguppgefnir eins og ég. okkur hefur líka langað að heimsækja kanada. það verður spennó að fá ferðasöguna frá þér. annað er í lukkunarstandi og kattarhlandi . bkv dóra

doddý, 11.6.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband