30.4.2008 | 11:29
Að bíða eftir tölvunni
Ég er að bíða eftir að tölvan mín hugsi í vinnunni.... Þetta er svosem ekkert tölvunni að kenna heldur tengingin mín við þessa tilteknu vefsíðu sem ég þarf að nota...
Annars bara í góðum fíling að hlusta á Cascada... og ég er að fara í fjögurra daga frí! Jibbíí
Njótið dagsins!!
Athugasemdir
tölvan þín fer bara eftir spekinni: góðir hlutir gerast hægt! Njóttu fríssins :)
hrefna (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.