4.7.2008 | 15:37
Góða helgi!
Búin að uppgötva hvað það er sniðugt að setja bara inn myndband úr You tube þegar manni dettur ekkert í hug að segja. Ég er allavega með æði fyrir So you think you can dance núna og þetta er uppáhalds dansatriðið mitt, og ekki spillir nú að lagið er alveg ótrúlega flott!
Hafið það gott um helgina
Athugasemdir
Þvílíkir taktar.
Olsen Olsen (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.