7.12.2007 | 15:26
Jólaskreytingar
Núna er ég búin að skreyta skrifborðið mitt í vinnunni fyrir jólin. það er rosalega flott!
Ég held samt ekki að ég vinni verðlaunin fyrir bestu jólaskreytinguna sem er núna í gangi í vinnunni. Alltaf samt gaman að hafa jólaskreytingar í kringum sig.
Góða helgi til ykkar allra!
Athugasemdir
það toppar nú enginn skreytinguna hans Cleonsí........ ;)
hrefna (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 10:05
En krúttlegt :-) En heyrðu, by the way þá þarftu að breyta umsögninni hér upp í horni. Þú ert búin með M.A. Takk fyrir skemmtilega Ikea-ferð í vikunni og vonandi finnurðu pláss fyrir allar þessar milljón jólakúlur sem þú ert búin að kaupa. :-)
Íris Ásdísardóttir, 8.12.2007 kl. 21:12
Þetta sannar hið fornkveðna Íris mín, en það er að við hittumst greinilega ekki nógu oft þessa dagana. Ég var nefnilega að byrja í MA námi í haust. Ég kláraði BA í vor.
Takk annars fyrir IKEA ferðina góðu. Ég finn stað fyrir jólakúlurnar á næsta ári. Ég ætla nú ekki að drekkja greyið Árna í jólaskrauti svona fyrsta árið....
Ruth Ásdísardóttir, 9.12.2007 kl. 11:12
..heyrði líka að Íris var eitthvað að velta fyrir sér hvort þú værir komin með bílpróf og hvenær þú flyttir til Svíþjóðar og hvenær þú ætlaðir svo að giftast Angus Young?!
Grumpa, 10.12.2007 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.