29.10.2007 | 14:25
Kósí snjór
Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst snjórinn í borginni eitthvað voðalega kósí og krúttlegur. Þetta er náttúrulega algjör kúvending á mér vegna þess að ég hef aldrei á mínum fullorðinsárum líkað við snjóinn. :)
Ég veit ekki hvað þetta er, hvort þetta er aldurinn að segja til sín, meiri kúriárátta í mér eða hvað það er.
Allavega, mér finnst snjórinn fínn og veturinn leggst bara vel í mig.
Eigiði góðan dag!
Athugasemdir
Þetta hefur örugglega eitthvað með hamingjun að gera. Ég er viss um að þér er núna líka farið að finnast rigning og rok og slydda og aftakaveður dásamlegt og frískandi
Linda Ásdísardóttir, 29.10.2007 kl. 15:45
......eeen ertu bún að skypta um dekka á bílnum..... af talinni reynslu er það víst möst :) og minni á að ekki morgun heldur hinn byrjar grey´s anatomy !!! :)
Hrefnas (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 15:46
ÉG HATA SNJÓ!!!! AARRRGGGGHHHHHH!!!
Grumpa, 30.10.2007 kl. 23:42
Og það hvað þú ert hamingjusöm er überkrúttaralegt
Monopoly (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.