Aftur í vinnuna

Jæja, búin í sumarfríi og komin aftur í vinnuna. Það er mikið búið að ganga á þessa vikuna í vinnunni sem og annars staðar í mínu lífi og ég er ekki búin að sofa mikið alla vikuna. Nú koma kaffibollar, augndropar og súkkulaði sér að góðu gagni! :) Og að sjálfsögðu mikið vatn og gott matarræði..... :)

Hef svosem ekkert mikið að segja, er að fara á Gay Pride á eftir, í fyrsta sinn og hlakka mikið til að sjá gönguna.
Njótið helgarinnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Er sammála þér með kaffið, vatnið og súkkulaðið, en þessir augndropar virka ekkert.  Ég grenja í hálftíma ef ég reyni að setja þetta í augun á mér.  Yfirleitt enda ég á því að pota þessu í augað

Thelma Ásdísardóttir, 11.8.2007 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband