6.8.2007 | 21:52
Frídagur verslunarmanna
Það er alltaf einhver sérstakur sjarmi yfir Verslunarmannhelginni. Ég verð að viðurkenna það. Þá er borgin hálftóm og allt verður svo kyrrt og hljótt eins og í dag.
Annars var gott að heyra að flest fór vel fram um helgina og vona að allir hafi komið heilir heim!
Ég er búin í sumarfríi og á morgun tekur við venjulegur vinnudagur. Það var gott að vera í sumarfríi, en það er líka gott að koma aftur í vinnuna og hitta alla... :)
Hafið það gott!
Annars var gott að heyra að flest fór vel fram um helgina og vona að allir hafi komið heilir heim!
Ég er búin í sumarfríi og á morgun tekur við venjulegur vinnudagur. Það var gott að vera í sumarfríi, en það er líka gott að koma aftur í vinnuna og hitta alla... :)
Hafið það gott!
Athugasemdir
og það var svo gott að fá þig aftur í vinnuna :) ég get hætt að einhverfast út í horni, og við byrjað aftur að vera svaka virðulegar :)
hrefnakrist (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 21:10
Það eru bara forréttindi að hlakka til að fara í vinnuna eftir frí, algjör forréttindi
Monopoly (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.