Sund í náttúrunni

Keyrði upp að Seljavallalaug á sunnudaginn. Ég hafði farið þangað með fyrrverandi fyrir mörgum árum og þótti þá svæðið, fjöllin og bara andrúmsloftið svo fallegt þarna. Ég ákvað því að fara ein með sjálfri mér í þetta sinn,
í sundfötum innan undir fötin mín, með kaffi og með því í bílnum og handklæði.
Sundlaugin gamla er upphituð þannig að það var ekkert nema skella sér ofan í og horfa upp í himinn og upp í fjallshlíðarnar. Algjörlega yndislegt!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband