Vorskipin koma

Mig langar endilega að segja frá skemmtilegri menningarhátíð sem verður núna um helgina á Stokkseyri og Eyrarbakka. Það verður mikið um að vera alla helgina, eins og upplestrar, bókamarkaður, jazztónleikar, flóamarkaður, ljómyndasýning og krambúð svo eitthvað sé nefnt.

Hann Friðrik Erlingsson hefur skipulagt þessa hátíð og mér finnst þetta frábært framtak! Ég ætla sjálf að vera að selja á flóamarkaðinum og drekka í mig menninguna! :)
Þetta er frábært tækifæri til að taka sér smá bíltúr útfyrir bæinn og kíkja aðeins á menninguna í sveitinni.

Látiði sjá ykkur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, við sjáumst þar. Þetta verður voða gaman. það er hægt að sjá dagskránna á www.eyrarbakki.is og www.stokkseyri.is

Linda Ásdísardóttir (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Grumpa

allt að gerast í sveitinni! verða ekki líka kvæðamenn og harmónikkudansleikur og vaskir bændur að giska á aldur hrossa með því að skoða í þeim tennurnar svo ekki sé minnst á hrútasýningu sem slær alltaf í gegn

Grumpa, 19.5.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: Jens Guð

Ég er að henda inn á blogg hjá öðrum viðbrögðum við http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/216940

Þakka fyrirfram fyrir viðbrögð. 

Jens Guð, 22.5.2007 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband