Gleðilegt sumar

Dagurinn í gær var alveg yndislegur hreint út sagt. Ég held svei mér þá að ég hafi aldrei upplifað áður svona góðan sumardaginn fyrsta. Ég var á Eyrarbakka og gat setið úti í sólinni og borðað hádeigsmat, borðað melónu og lesið blaðið. Ég var líka send út af húsráðanda og látin klippa limgerðið sem var nú hreint alveg yndislegt. :)
Ég vona svo sannarlega að sumarið verði gott og ég óska hér með öllum gleðilegs sumars!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, gleðilegt sumar, þetta var dásamlegur dagur.

Drífa Sig (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 20:22

2 Smámynd: Grumpa

Ég átti mjög svo ánægjulegan sumardag á Spáni. Sól og 24 stiga hiti og smá andvari. Fullkomið veður til útibjórdrykkju :D

Grumpa, 22.4.2007 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband