Fyrirlestur um Söngleiki

Langaði að láta vita að það verður haldin fyrirlestur um söngleiki í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar þ. 22. mars klukkan 20.00. Það kostar ekkert inn, hann er öllum opinn og er fluttur á ensku. Sýnishorn verða sýnd úr söngleikjum og þeir greindir frá fræðilegu sjónarhorni. Ég held að þetta gæti verið mjög spennandi og skemmtilegt.
Ég ætla örugglega að fara, ef heilsan leyfir það er að segja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Damn! Þetta hefði mig langað til að kíkja á. En er að dæma í músíktilraunum þetta kvöld Þú verður að blogga um þetta ef þú kemst

Kristján Kristjánsson, 20.3.2007 kl. 18:06

2 identicon

Söngleikir eru umdeilt listform og örugglega spennadi fyrirlestraefni... það er að segja ef bæði hatursmenn og aðdáendur fá að segja sína skoðun :)

linda (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband